Evrópski tungumálaramminn – vannýtt verkfæri.

Í dag 22. nóvember voru þær Kristín Björk Gunnarsdóttir og Sif Jóhannesar Ástudóttir, verkefnastjórar hjá SÍMEY með fræðsluerindi um evrópska tungumálaramman.  Erindi sitt kölluðu þær „Evrópski tungumálaramminn: Vannýtt verkfæri“. Í erindinu fjölluðu þær um evrópska tungumálaramman, uppbyggingu hans og hugmyndafræðina sem liggur þar að baki.  í stuttu máli þá skilgreinir evrópski tungumála ramminn tungumálahæfni niður á hæfniþrep sem spanna frá A1

Íslenskukennsla í Múltí Kúltí – vaxtaverkir og ástríða.

Við fengum Kjartan Jónsson hjá Múltí Kúltí til að segja okkur frá Múltí Kúltí málamiðstöð. Kjartan sagði okkur frá ótrúlegum vexti málamiðstöðvarinna, útvíkkun félagsins í ferðaskrifstofu. Ástríðu sinni fyrir kennslu í íslensku og áherslum Múltí Kúltí í kjöfarið spruttu upp skemmtilegar umræður um stöðu íslensku sem annars máls. upptöku að fyrirlestrinum og umræðunum er hægt að sjá með því að

Fræðslufundur 26. október kl. 10:00 Kynning á Múltí Kúltí – málamiðstöð

Fyrsta fræðsluerindi vetrarins hefst í fimmtudaginn 26. október kl. 10:00 á Zoom Þá fáum við Kjartan Jónsson frá Múltí Kúlti til að segja frá starfsemi Múltí Kúltí. Múltikúltihefur boðið upp á námskeið í íslensku og öðrum tungumálum síðan 2009. Miðstöðin býður upp á íslenskunámskeið og námskeið í spænsku, ítölsku, ensku, pólsku og kóresku. Málamiðstöðin hefur á að skipa reynslumiklum kennurum

Fræðsluerindi Leiknar í Haust

Fræðslufundir Leiknar hefjast að nýju 25. október kl. 10:00. Við ætlum að setja fókus á íslensku sem annað mál í haust og verðum með þrjú erindi því tengd. Fimmtudagurinn 25. Október kl 10:00  Múltí – Kúltí Málamiðstöð. Kjartan Jónsson kynnir starfsemi Múltí-Kúltí Fimmtudagurinn 22. nóvember kl. 10:00 – 11:00 – Verkfærið evrópski tungumálaramminn.  Kristín Björk Gunnarsdóttir og Sif Jóhannesar Ástudóttir

Hvernig danskir lýðháskólar urðu til þess að ung kona neitaði að standa upp í strætó í Alabama.

Í dag, fimmutdaginn 9. febrúar hófu fræðsluerindi Leiknar aftur göngu sína.  Lene Rache Andersen flutti erindið „Hvað er menntun og hvert er hið norræna leyndarmál. Í erindinu fræddi Lene okkur um upphaf lýðfræðslu og tilurð lýðháskólanna á Norðurlöndunum og samhengi á milli þeirra og velgengni Norðurlandanna. Erindið var skemmtileg, fræðandi og vakti þátttakendur til umhugsunar.  Ef þið viljið komast af

Fræðsluerindi Leiknar hefjast að nýju og verkefni vorsins

Fræðsluerindi Leiknar á vorönn 2023 Bildung – Umbreytandi nám – Sjálfbærni Leikn hefur nú starfi á nýju ári með áherslu á að miðla nýjungum til félagsmanna. Boðið verður upp á máðarlega erindi á vorönn til að efla víðsýni og veita innblástur inn í starf félagsfólks.  Nánari upplýsingar um fræðsluerindin verða send út í lok janúar. Fyrstu tveir fyrirlesarar ársins verða

Ályktun Leiknar vegna innrás Rússa í Úkraínu.

Þann 24. febrúar sl. hófst hin hörmulega innrás Rússa, sem enn sér ekki fyrir endan á.  Til að sýna Úkraínumönnum stuðning þá sendi Leikn frá sér ályktun, sem birtist á heimasíðu EAEA. Ályktunin er á ensku og er svohljóðandi. Leikn, an organization of stakeholders in adult education in Iceland, deplores Russia’s ongoing war against Ukraine. Leikn challenges Russia to withdraw its troops

Niðurstöður könnunar Leiknar: „Leikn og þú“

Á aðalfundi Leiknar þann 28. maí voru niðurstöður úr könnu Leiknar sem ber heitið „leikn og þú. Könnuninni var ætlað að varpa ljósi á sýnileika Leiknar meðal aðildarfélaganna og gildi og þýðingu fræðsluerinda Leiknar á félagsmenn. Könnunin fór út á um 120 manns en svörun var um það bil 50%. Það er ljóst af þessari könnun að sóknarfæri eru hjá

Aðalfundur Leiknar 2021

Leikn heldur aðalfund sinn föstudaginn 28. maí. Fundurinn verður haldinn á netinu kl. 10-11:30. Skráning fer fram á vef Starfsmenntar Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar félagsins 4. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Fjárhags- og rekstraráætlun, ákvörðun um ársgjöld 6. Lagabreytingar 7. Kosning formanns 8. Kjör stjórnar 9. Kosning skoðunarmanna reikninga 10. Önnur

Fullorðinsfræðsla sem áhrifavald í íslensku samfélagi.

Formaður Leiknar fékk birta meðfylgjandi grein í Fréttablaðinu miðvikudaginn 20 janúar. Greinin fjallar um mikilvægi fullorðinsfræðslunnar og fullorðinsfræðsu kerfisins í íslensku samfélagi. Þar er sérstaklega haldið á lofti mikilvægi fullorðinsfræðslunnar þegar samfélagið gengur í gegnum þrengingar líkt og nú er.