Niðurstöður könnunar Leiknar: „Leikn og þú“

Á aðalfundi Leiknar þann 28. maí voru niðurstöður úr könnu Leiknar sem ber heitið „leikn og þú. Könnuninni var ætlað að varpa ljósi á sýnileika Leiknar meðal aðildarfélaganna og gildi og þýðingu fræðsluerinda Leiknar á félagsmenn. Könnunin fór út á um 120 manns en svörun var um það bil 50%. Það er ljóst af þessari könnun að sóknarfæri eru hjá Leikn varðandi að efla tengsl sín við félagsmenn sína og í könnuninni komu fram ýmsar góðar ábendingar. Einnig komu fram góðar vísbendingar um að fræðsluerindunum væri best fyrir komið í fjarfundum á rauntíma.
Niðurstöður könnunarinnar í heild má skoða með því að smella hér