Aðalfundur Leiknar 2020

Aðalfundur Leiknar verður haldinn þriðjudaginn 9. júní kl. 13 hjá Starfsmennt, Skipholti 50b, Reykjavík og sendur út í streymi á Zoom. Skráning fer fram á vef Starfsmenntar og er fundargögn og ítarefni einnig að finna þar. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar félagsins Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga Fjárhags- og rekstraráætlun og ákvörðun um árgjöld