Niðurstöður könnunar Leiknar: „Leikn og þú“

Á aðalfundi Leiknar þann 28. maí voru niðurstöður úr könnu Leiknar sem ber heitið „leikn og þú. Könnuninni var ætlað að varpa ljósi á sýnileika Leiknar meðal aðildarfélaganna og gildi og þýðingu fræðsluerinda Leiknar á félagsmenn. Könnunin fór út á um 120 manns en svörun var um það bil 50%. Það er ljóst af þessari könnun að sóknarfæri eru hjá

Aðalfundur Leiknar 2021

Leikn heldur aðalfund sinn föstudaginn 28. maí. Fundurinn verður haldinn á netinu kl. 10-11:30. Skráning fer fram á vef Starfsmenntar Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar félagsins 4. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Fjárhags- og rekstraráætlun, ákvörðun um ársgjöld 6. Lagabreytingar 7. Kosning formanns 8. Kjör stjórnar 9. Kosning skoðunarmanna reikninga 10. Önnur