Ályktun Leiknar vegna innrás Rússa í Úkraínu.

Þann 24. febrúar sl. hófst hin hörmulega innrás Rússa, sem enn sér ekki fyrir endan á.  Til að sýna Úkraínumönnum stuðning þá sendi Leikn frá sér ályktun, sem birtist á heimasíðu EAEA. Ályktunin er á ensku og er svohljóðandi. Leikn, an organization of stakeholders in adult education in Iceland, deplores Russia’s ongoing war against Ukraine. Leikn challenges Russia to withdraw its troops