Íslenskukennsla í Múltí Kúltí – vaxtaverkir og ástríða.

Við fengum Kjartan Jónsson hjá Múltí Kúltí til að segja okkur frá Múltí Kúltí málamiðstöð. Kjartan sagði okkur frá ótrúlegum vexti málamiðstöðvarinna, útvíkkun félagsins í ferðaskrifstofu. Ástríðu sinni fyrir kennslu í íslensku og áherslum Múltí Kúltí í kjöfarið spruttu upp skemmtilegar umræður um stöðu íslensku sem annars máls. upptöku að fyrirlestrinum og umræðunum er hægt að sjá með því að

Fræðslufundur 26. október kl. 10:00 Kynning á Múltí Kúltí – málamiðstöð

Fyrsta fræðsluerindi vetrarins hefst í fimmtudaginn 26. október kl. 10:00 á Zoom Þá fáum við Kjartan Jónsson frá Múltí Kúlti til að segja frá starfsemi Múltí Kúltí. Múltikúltihefur boðið upp á námskeið í íslensku og öðrum tungumálum síðan 2009. Miðstöðin býður upp á íslenskunámskeið og námskeið í spænsku, ítölsku, ensku, pólsku og kóresku. Málamiðstöðin hefur á að skipa reynslumiklum kennurum

Fræðsluerindi Leiknar í Haust

Fræðslufundir Leiknar hefjast að nýju 25. október kl. 10:00. Við ætlum að setja fókus á íslensku sem annað mál í haust og verðum með þrjú erindi því tengd. Fimmtudagurinn 25. Október kl 10:00  Múltí – Kúltí Málamiðstöð. Kjartan Jónsson kynnir starfsemi Múltí-Kúltí Fimmtudagurinn 22. nóvember kl. 10:00 – 11:00 – Verkfærið evrópski tungumálaramminn.  Kristín Björk Gunnarsdóttir og Sif Jóhannesar Ástudóttir