Fræðsluerindi 10. október

Við minnum á: Fræðsluerindi kl. 9:15 þriðjudaginn 10. október. ATH á morgun! Helen Grey hjá Iðunni fræðslusetri fræðir okkur um VISKA. Kynningin mun fjalla um verkefnið VISKA (Visible Skills of Adults) sem er Erasmus+ (KA3) stefnumótunarverkefni fjögurra landa sem beinir sjónum að því forgangsatriði í stefnu Evrópusambandsins að efla starfshæfni innflytjenda með því að meta færni þeirra og auka þar