Í dag 22. nóvember voru þær Kristín Björk Gunnarsdóttir og Sif Jóhannesar Ástudóttir, verkefnastjórar hjá SÍMEY með fræðsluerindi um evrópska tungumálaramman. Erindi sitt kölluðu þær „Evrópski tungumálaramminn: Vannýtt verkfæri“. Í erindinu fjölluðu þær um evrópska tungumálaramman, uppbyggingu hans og hugmyndafræðina sem liggur þar að baki. í stuttu máli þá skilgreinir evrópski tungumála ramminn tungumálahæfni niður á hæfniþrep sem spanna frá A1