Leikn hefur látið þýða stefnuyfirlýsingu Evrópusamtaka um fullorðinsfræðslu, EAEA, yfir á íslensku. Í stefnuyfirlýsingunni er m.a. lagt til að farið verði í aðgerðir til að þróa evrópskt þekkingarsamfélag og efla fullorðinsfræðslu og símenntun til að Evrópa geti tekist á við áskoranir nútímans m.a. um samkeppnishæfi, velferð, jafnrétti og sjálfbærni. Íslensku þýðinguna er að finna hér á síðu Leiknar en upprunalegu
Aðalfundur Leiknar 2020
Aðalfundur Leiknar verður haldinn þriðjudaginn 9. júní kl. 13 hjá Starfsmennt, Skipholti 50b, Reykjavík og sendur út í streymi á Zoom. Skráning fer fram á vef Starfsmenntar og er fundargögn og ítarefni einnig að finna þar. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar félagsins Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga Fjárhags- og rekstraráætlun og ákvörðun um árgjöld
Sí- og endurmenntun á tímum Covid-19
Eins og margoft hefur komið fram þá eru fordæmalausir tímar í heiminum í dag. Heimsbyggðin öll er við það að leggjast í hýði vegna Covid-19 veirunnar sem nú fer um heimsbyggðina og ógnar samfélögum heimsins. Ljóst er að þetta hefur nú þegar haft heilmikil áhrif á starfsemi stofnanna sem sinna sí- og endurmenntun í landinu. Námskeið hafa fallið niður eða
EPALE ráðstefna í Búdapest, október 2018
EPALE ráðstefna var haldin í Búdapest í október sl. Yfirskrift ráðstefnunnar var Growing together: fostering an inspiring adult learning community. Hér er tengill inn á umfjöllun og upptökur af erindum. Smellið hér
Tengill á fjarfræðsluerindi í nóvember 2018
Um EPALE Margrét Sverrisdóttir verkefnisstjóri EPALE, fjallar um það helsta sem EPALE, vefgátt fagfólks í fullorðinsfræðslu í Evrópu, hefur upp á að bjóða. Smelltu hér til að hlusta og horfa
Fjarfræðsluerindi 16. janúar kl. 9:15 „Inclusion of refugees through non-formal education“.
Norðurlöndin hafa á síðustu árum kynnst flóttamannastraumi sem á ekki sinn líka frá seinni heimstyrjöld. Einnig hefur innflytjendum fjölgað mikið i þessum löndum síðustu áratugi. Ein helsta áskorunin sem þessi lönd standa frammi fyrir í kjölfar aukinna fólksflutninga er að tryggja það að innflytjendur og flóttamenn verði virkir þátttakendur í samfélaginu. Óformleg menntun og félagasamtök á Norðurlöndum hafa gegnt ómetanlegu
Fjarfræðsluerindi nóvembermánaðar
Kynning á Hæfnisetri ferðaþjónustunnar er verkefni sem er vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnuvinnulífsins.
- Page 2 of 2
- 1
- 2