Fræðsluerindi Leiknar hefjast að nýju og verkefni vorsins

Fræðsluerindi Leiknar á vorönn 2023 Bildung – Umbreytandi nám – Sjálfbærni Leikn hefur nú starfi á nýju ári með áherslu á að miðla nýjungum til félagsmanna. Boðið verður upp á máðarlega erindi á vorönn til að efla víðsýni og veita innblástur inn í starf félagsfólks.  Nánari upplýsingar um fræðsluerindin verða send út í lok janúar. Fyrstu tveir fyrirlesarar ársins verða