Sí- og endurmenntun á tímum Covid-19

Eins og margoft hefur komið fram þá eru fordæmalausir tímar í heiminum í dag. Heimsbyggðin öll er við það að leggjast í hýði vegna Covid-19 veirunnar sem nú fer um heimsbyggðina og ógnar samfélögum heimsins. Ljóst er að þetta hefur nú þegar haft heilmikil áhrif á starfsemi stofnanna sem sinna sí- og endurmenntun í landinu. Námskeið hafa fallið niður eða

EPALE ráðstefna í Búdapest, október 2018

EPALE ráðstefna var haldin í Búdapest í október sl. Yfirskrift ráðstefnunnar var Growing together: fostering an inspiring adult learning community. Hér er tengill inn á umfjöllun og upptökur af erindum. Smellið hér

Tengill á fjarfræðsluerindi í nóvember 2018

Um EPALE Margrét Sverrisdóttir verkefnisstjóri EPALE, fjallar um það helsta sem EPALE, vefgátt fagfólks í fullorðinsfræðslu í Evrópu, hefur upp á að bjóða. Smelltu hér til að hlusta og horfa

Fjarfræðsluerindi 16. janúar kl. 9:15 „Inclusion of refugees through non-formal education“.

Norðurlöndin hafa á síðustu árum kynnst flóttamannastraumi sem á ekki sinn líka frá seinni heimstyrjöld. Einnig hefur innflytjendum fjölgað mikið i þessum löndum síðustu áratugi. Ein helsta áskorunin sem þessi lönd standa frammi fyrir í kjölfar aukinna fólksflutninga er að tryggja það að innflytjendur og flóttamenn verði virkir þátttakendur í samfélaginu. Óformleg menntun og félagasamtök á Norðurlöndum hafa gegnt ómetanlegu

Málstofan 23. nóv

Málstofan í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar 2017 verður haldin í IÐUNNI fræðslusetri, vatnagörðum 20. Reykjavík þann 23. nóvember. KL: 15-17

Fræðsluerindi 10. október

Við minnum á: Fræðsluerindi kl. 9:15 þriðjudaginn 10. október. ATH á morgun! Helen Grey hjá Iðunni fræðslusetri fræðir okkur um VISKA. Kynningin mun fjalla um verkefnið VISKA (Visible Skills of Adults) sem er Erasmus+ (KA3) stefnumótunarverkefni fjögurra landa sem beinir sjónum að því forgangsatriði í stefnu Evrópusambandsins að efla starfshæfni innflytjenda með því að meta færni þeirra og auka þar

Ráðstefna Kvasir og Leiknar.

Ráðstefna Leiknar og Kvasis 25. apríl er haldin á Hótel Selfossi (á eftir aðalfundi) ,,Aðgengi fullorðinna að námi, hvati til náms og hindranir sem þarf að yfirstíga“ Dagskrá: 13:15 Setning – ávarp ráðstefnustjóra. – Eyjólfur Sturlaugsson, framkvæmdastjóri Fræðslunetsins – símenntun á Suðurlandi 13:25 Aðgengi fullorðinna að framhaldskólum – Meistararannsókn Elínar S. Welding Hákonardóttur. -Dr. Sif Einarsdóttir prófessor 13:50 Eitt skref

Aðalfundur Leiknar

Aðalfundur Leiknar verður haldinn þriðjudaginn 25 apríl kl. 12 – 13 hjá Fræðslunetinu, Tryggvagötu 13, Selfossi. Ráðstefna Kvasir og Leiknar hefst kl. 13:15 á Hótel Selfoss. Kl. 12.      Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar félagsins Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga Fjárhags- og rekstraráætlun og ákvörðun um árgjöld Lagabreytingar Kosning formanns Kjör stjórnar (þegar við á) Kosning skoðunarmanna reikninga

Fjarfræðsluerindi framundan

Leikn heldur áfram að líta til norðurlandanna í leit að fyrirmyndarverkefnum sem geta mögulega nýst okkur til að breyta og bæta. Næsta fjarfræðsluerindi kemur því frá Danmörku og fjallar um hönnun námsumhverfis. Daninn veit hvað hann syngur þegar kemur að huggulegu umhverfi.  Smelltu hér til að tengjast fundunum.   Þriðjudagur 7. febrúar, kl. 9.00-9.45. „Hvernig styður skólabyggingin og námsumhverfið í Haderslev