Hvernig danskir lýðháskólar urðu til þess að ung kona neitaði að standa upp í strætó í Alabama.

Í dag, fimmutdaginn 9. febrúar hófu fræðsluerindi Leiknar aftur göngu sína.  Lene Rache Andersen flutti erindið „Hvað er menntun og hvert er hið norræna leyndarmál. Í erindinu fræddi Lene okkur um upphaf lýðfræðslu og tilurð lýðháskólanna á Norðurlöndunum og samhengi á milli þeirra og velgengni Norðurlandanna. Erindið var skemmtileg, fræðandi og vakti þátttakendur til umhugsunar.  Ef þið viljið komast af

Fræðsluerindi Leiknar hefjast að nýju og verkefni vorsins

Fræðsluerindi Leiknar á vorönn 2023 Bildung – Umbreytandi nám – Sjálfbærni Leikn hefur nú starfi á nýju ári með áherslu á að miðla nýjungum til félagsmanna. Boðið verður upp á máðarlega erindi á vorönn til að efla víðsýni og veita innblástur inn í starf félagsfólks.  Nánari upplýsingar um fræðsluerindin verða send út í lok janúar. Fyrstu tveir fyrirlesarar ársins verða

Ályktun Leiknar vegna innrás Rússa í Úkraínu.

Þann 24. febrúar sl. hófst hin hörmulega innrás Rússa, sem enn sér ekki fyrir endan á.  Til að sýna Úkraínumönnum stuðning þá sendi Leikn frá sér ályktun, sem birtist á heimasíðu EAEA. Ályktunin er á ensku og er svohljóðandi. Leikn, an organization of stakeholders in adult education in Iceland, deplores Russia’s ongoing war against Ukraine. Leikn challenges Russia to withdraw its troops

Niðurstöður könnunar Leiknar: „Leikn og þú“

Á aðalfundi Leiknar þann 28. maí voru niðurstöður úr könnu Leiknar sem ber heitið „leikn og þú. Könnuninni var ætlað að varpa ljósi á sýnileika Leiknar meðal aðildarfélaganna og gildi og þýðingu fræðsluerinda Leiknar á félagsmenn. Könnunin fór út á um 120 manns en svörun var um það bil 50%. Það er ljóst af þessari könnun að sóknarfæri eru hjá

Aðalfundur Leiknar 2021

Leikn heldur aðalfund sinn föstudaginn 28. maí. Fundurinn verður haldinn á netinu kl. 10-11:30. Skráning fer fram á vef Starfsmenntar Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar félagsins 4. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Fjárhags- og rekstraráætlun, ákvörðun um ársgjöld 6. Lagabreytingar 7. Kosning formanns 8. Kjör stjórnar 9. Kosning skoðunarmanna reikninga 10. Önnur

Fullorðinsfræðsla sem áhrifavald í íslensku samfélagi.

Formaður Leiknar fékk birta meðfylgjandi grein í Fréttablaðinu miðvikudaginn 20 janúar. Greinin fjallar um mikilvægi fullorðinsfræðslunnar og fullorðinsfræðsu kerfisins í íslensku samfélagi. Þar er sérstaklega haldið á lofti mikilvægi fullorðinsfræðslunnar þegar samfélagið gengur í gegnum þrengingar líkt og nú er.

Stefnuyfirlýsing um nám fullorðinna á 21. öldinni

Leikn hefur látið þýða stefnuyfirlýsingu Evrópusamtaka um fullorðinsfræðslu, EAEA, yfir á íslensku. Í stefnuyfirlýsingunni er m.a. lagt til að farið verði í aðgerðir til að þróa evrópskt þekkingarsamfélag og efla fullorðinsfræðslu og símenntun til að Evrópa geti tekist á við áskoranir nútímans m.a. um samkeppnishæfi, velferð, jafnrétti og sjálfbærni. Íslensku þýðinguna er að finna hér á síðu Leiknar en upprunalegu

Aðalfundur Leiknar 2020

Aðalfundur Leiknar verður haldinn þriðjudaginn 9. júní kl. 13 hjá Starfsmennt, Skipholti 50b, Reykjavík og sendur út í streymi á Zoom. Skráning fer fram á vef Starfsmenntar og er fundargögn og ítarefni einnig að finna þar. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar félagsins Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga Fjárhags- og rekstraráætlun og ákvörðun um árgjöld

Sí- og endurmenntun á tímum Covid-19

Eins og margoft hefur komið fram þá eru fordæmalausir tímar í heiminum í dag. Heimsbyggðin öll er við það að leggjast í hýði vegna Covid-19 veirunnar sem nú fer um heimsbyggðina og ógnar samfélögum heimsins. Ljóst er að þetta hefur nú þegar haft heilmikil áhrif á starfsemi stofnanna sem sinna sí- og endurmenntun í landinu. Námskeið hafa fallið niður eða

EPALE ráðstefna í Búdapest, október 2018

EPALE ráðstefna var haldin í Búdapest í október sl. Yfirskrift ráðstefnunnar var Growing together: fostering an inspiring adult learning community. Hér er tengill inn á umfjöllun og upptökur af erindum. Smellið hér