Af fullorðinsfræðslu í Evrópu

Sumarið er handan við hornið og vonandi fræðandi vetur að baki. Áður en við hjá Leikn leggjumst í sumardvala þá viljum við senda ykkar síðustu fræðslumolana sem okkur berast þessa dagana. Um er að ræða tengla inn á margskonar útgáfur og fréttaveitur um fullorðinsfræðslu. Hvað viltu skoða? Epale- evrópska upplýsingaveitan um fullorðinsfræðslu. Þessa daga er verið að kynna allskonar viðburði