Stjórn Leiknar og skoðunarmenn

Stjórn Leiknar skipa 5 aðalmenn og 2 til vara. Formaður er kjörinn á aðalfundi, en að öðru leyti skiptir stjórn með sér verkum.

Stjórn Leiknar starfsárið 2020 -2021 skipa:

Aðalmenn:

Helgi Þorbjörn Svavarsson, formaður. SÍMEY – Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Netfang/E-mail: helgi@simey.is

Eyjólfur Sturlaugsson, varaformaður. Fræðslunet Suðurlands
Netfang/E-mail: eyjolfur@fraedslunet.is

Ingibjörg Kristinsdóttir, ritari. Framvegis
Netfang/E-mail: ingibjorg@framvegis.is

Guðfinna Harðardóttir, gjaldkeri. Fræðslusetrið Starfsmennt
Netfang/E-mail: gudfinna@smennt.is

Fjóla María Lárusdóttir, meðstjórnandi. Fræðslumiðstöð atvinnulífs
Netfang/E-mail: fjola@frae.is

Varamenn:

Eyrún Valsdóttir. Félagsmálaskóla alþýðu.
Netfang/E-mail: eyrun@asi.is

Þór Pálsson. RAFMENNT.
Netfang/E-mail: thor@rafmennt.is

Skoðunarmenn reikninga:

Guðrún Lárusdóttir. Landbúnaðarháskóla Íslands.
Netfang/E-mail: gurra@lbhi.is

Ólafur Ástgeirsson. IÐAN – fræðslusetur.
Netfang/E-mail: olafurast@idan.is