Hvernig danskir lýðháskólar urðu til þess að ung kona neitaði að standa upp í strætó í Alabama.

Í dag, fimmutdaginn 9. febrúar hófu fræðsluerindi Leiknar aftur göngu sína.  Lene Rache Andersen flutti erindið „Hvað er menntun og hvert er hið norræna leyndarmál. Í erindinu fræddi Lene okkur um upphaf lýðfræðslu og tilurð lýðháskólanna á Norðurlöndunum og samhengi á milli þeirra og velgengni Norðurlandanna. Erindið var skemmtileg, fræðandi og vakti þátttakendur til umhugsunar.  Ef þið viljið komast af