Við fengum Kjartan Jónsson hjá Múltí Kúltí til að segja okkur frá Múltí Kúltí málamiðstöð.
Kjartan sagði okkur frá ótrúlegum vexti málamiðstöðvarinna, útvíkkun félagsins í ferðaskrifstofu. Ástríðu sinni fyrir kennslu í íslensku og áherslum Múltí Kúltí
í kjöfarið spruttu upp skemmtilegar umræður um stöðu íslensku sem annars máls.
upptöku að fyrirlestrinum og umræðunum er hægt að sjá með því að smella hér