Eins og margoft hefur komið fram þá eru fordæmalausir tímar í heiminum í dag. Heimsbyggðin öll er við það að leggjast í hýði vegna Covid-19 veirunnar sem nú fer um heimsbyggðina og ógnar samfélögum heimsins. Ljóst er að þetta hefur nú þegar haft heilmikil áhrif á starfsemi stofnanna sem sinna sí- og endurmenntun í landinu. Námskeið hafa fallið niður eða