Ráðstefna Leiknar og Kvasis 25. apríl er haldin á Hótel Selfossi (á eftir aðalfundi) ,,Aðgengi fullorðinna að námi, hvati til náms og hindranir sem þarf að yfirstíga“ Dagskrá: 13:15 Setning – ávarp ráðstefnustjóra. – Eyjólfur Sturlaugsson, framkvæmdastjóri Fræðslunetsins – símenntun á Suðurlandi 13:25 Aðgengi fullorðinna að framhaldskólum – Meistararannsókn Elínar S. Welding Hákonardóttur. -Dr. Sif Einarsdóttir prófessor 13:50 Eitt skref
Aðalfundur Leiknar
Aðalfundur Leiknar verður haldinn þriðjudaginn 25 apríl kl. 12 – 13 hjá Fræðslunetinu, Tryggvagötu 13, Selfossi. Ráðstefna Kvasir og Leiknar hefst kl. 13:15 á Hótel Selfoss. Kl. 12. Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar félagsins Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga Fjárhags- og rekstraráætlun og ákvörðun um árgjöld Lagabreytingar Kosning formanns Kjör stjórnar (þegar við á) Kosning skoðunarmanna reikninga