Síðasta fjarfræðsluerindi vetrarins verður sent út á vefnum næsta þriðjudag, 26. apríl, kl. 9. Þá mun Ólafur Ástgeirsson, sviðsstjóri bygginga- og mannvirkjasviðs hjá Iðunni fræðslusetri, gefa okkur innsýn í „Áætlanagerð í verkefnum.“ Að venju tengjumst við fyrir kl. 9.00. Gott er að vera kominn inn á fundinn 15 mínútum fyrr til að ganga úr skugga um að hljóð og mynd