Fullorðinsfræðsla sem áhrifavald í íslensku samfélagi.

Formaður Leiknar fékk birta meðfylgjandi grein í Fréttablaðinu miðvikudaginn 20 janúar. Greinin fjallar um mikilvægi fullorðinsfræðslunnar og fullorðinsfræðsu kerfisins í íslensku samfélagi. Þar er sérstaklega haldið á lofti mikilvægi fullorðinsfræðslunnar þegar samfélagið gengur í gegnum þrengingar líkt og nú er.