Fjarfræðsluerindi nóvembermánaðar

 

Kynning á Hæfnisetri ferðaþjónustunnar er verkefni sem er vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnuvinnulífsins. Fjallað um hlutverk, fjármögnun hugmyndafræði og helstu verkefni Hæfniseturs ferðaþjónustunnar. Haukur Harðarson verkefnastjóri verkefnisins mun kynna.  Á dagskrá þriðjudaginn 7. nóvember kl. 9:15.  Smellið á tengilinn til að taka þátt.

http://frea.adobeconnect.com/haefni/