Aðalfundur Leiknar verður haldinn þriðjudaginn 25 apríl kl. 12 – 13 hjá Fræðslunetinu, Tryggvagötu 13, Selfossi. Ráðstefna Kvasir og Leiknar hefst kl. 13:15 á Hótel Selfoss.
Kl. 12.
Dagskrá aðalfundar:
- Skýrsla stjórnar
- Endurskoðaðir reikningar félagsins
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
- Fjárhags- og rekstraráætlun og ákvörðun um árgjöld
- Lagabreytingar
- Kosning formanns
- Kjör stjórnar (þegar við á)
- Kosning skoðunarmanna reikninga
- Önnur mál
Kveðja, stjórn Leiknar.