Fyrsta fræðsluerindi vetrarins hefst í fimmtudaginn 26. október kl. 10:00 á Zoom
Þá fáum við Kjartan Jónsson frá Múltí Kúlti til að segja frá starfsemi Múltí Kúltí. Múltikúltihefur boðið upp á námskeið í íslensku og öðrum tungumálum síðan 2009. Miðstöðin býður upp á íslenskunámskeið og námskeið í spænsku, ítölsku, ensku, pólsku og kóresku.
Málamiðstöðin hefur á að skipa reynslumiklum kennurum lögð er áhersla á heimilislegt andrúmsloft og litla hópa. Boðið er upp á vinnutengd íslenskunámskeið fyrir starfsfólk fyrirtækja, sem og námskeiðið Farvegur þar sem lífsleikni og menningarfærni er samþættað hefðbundnu íslenskunámi.