Fræðslufundir Leiknar hefjast að nýju 25. október kl. 10:00. Við ætlum að setja fókus á íslensku sem annað mál í haust og verðum með þrjú erindi því tengd.
Fimmtudagurinn 25. Október kl 10:00 Múltí – Kúltí Málamiðstöð. Kjartan Jónsson kynnir starfsemi Múltí-Kúltí
Fimmtudagurinn 22. nóvember kl. 10:00 – 11:00 – Verkfærið evrópski tungumálaramminn. Kristín Björk Gunnarsdóttir og Sif Jóhannesar Ástudóttir
Fimmtudagurinn 14 Desember kl. 10:00- 11:00 – Tungumála markþjálfun – Stine Hesager Lema þróunarráðgjafi og tungumálaþjálfi í hæfnimiðstöð Studieskolen
Erindin verða öll á Zoom og hlekkir verða sendir út daginn fyrir ernidið.
Hlökkum til að sjá ykkur á netinu 🙂