A A A
ţriđjudagurinn 23. apríl 2013

Fulltrúi Leiknar í vinnuhópi á vegum NVL

Hildur Betty Kristjánsdóttir mun vera fulltrúi Leiknar í vinnuhópi á vegum NVL. Vinnuhópurinn mun kynna sér mat á þekkingu og færni sem fólk hefur tileinkað sér í gegnum alþýðufræðslu og þátttöku í frjálsum félagasamtökum eða öðrum sjálfboðaliðastörfum. Fyrsti fundurinn verður haldin í Danmörku 22. og 23. maí.

Í vinnuhópnum eru einnig;

Asta Modig frá Svíðþjóð
Göran Hellmark frá Svíþjóð
Lotta Mannikkö frá Finnlandi
Randi Jenssen frá Danmörku
Marit Sörli frá Noregi

Eldri fćrslur
Vefumsjón